top of page

Hönnun
& prentun
Svansvottuð prentsmiðja




SAGAN OKKAR
FAGFÓLK Í HVERJU HORNI
Við höfum verið til staðar fyrir Íslendinga
í yfir 50 ár með prentþjónustu.
Hjónin Þráinn Skarphéðinsson og Gunnhildur Ingvarsdóttir stofnuðu Héraðsprent í litlum bílskúr á Egilsstöðum haustið 1972 og hefur fyrirtækið vaxið og dafnað síðan þá. Prentsmiðjan er nú staðsett að Miðvangi 1 á Egilsstöðum í hjarta bæjarins.
Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði 6 starfsmenn, allt fagfólk bæði í hönnun og prentun.
Tækjabúnaður er eins og best verður á kosið í nútíma prentsmiðju
og hönnunardeildin er mjög vel tækjum búin. Við erum með svansvottun og notum eingöngu vottaðan pappír og efni.
bottom of page