Tækifæriskort - brúðkaup

Það er leikur einn að láta prenta kort. Þú velur útlit hér að neðan, sendir okkur ljósmynd eða teikningu og þann texta sem þú vilt hafa í kortinu, við setjum þetta upp, sendum þér próförk og prentum. Einfaldara gæti það varla verið!

Verkbeiðni sendist á print@heradsprent.is.

Stuttur afgreiðslufrestur

Að öllu jöfnu tekur 2-4 daga að fá kortin afgreidd. Þó getum við afgreitt með styttri fyrirvara ef að mikið liggur við.

Einfalt kort prentað
öðru megin

Verð kr. 200 per stk. með umslagi.
Stærð 15x15 cm eða aflangt 21x10 cm.
Lágmarkspöntun eru 30 kort.

Einfalt kort prentað
beggja megin

Verð kr. 260 per stk. með umslagi.
Stærð 15x15 cm eða aflangt 21x10 cm.
Lágmarkspöntun eru 30 kort.

Kort umslagabrot

Verð kr. 330 per stk.
Stærð 14,8x23 cm. Prentun öðru megin.
Lágmarkspöntun eru 30 kort.

Tvöföld kort með broti

Tvöföld kort með broti. 4 síður 10x15 cm.
Verð kr. 330 per stk.
með umslagi.
Prentun beggja megin.
Lágmarkspöntun eru 30 kort.

Tvöföld kort með broti. 4 síður 15x15 cm.
Verð kr. 400 per stk. með umslagi.
Prentun beggja megin.
Lágmarkspöntun eru 30 kort.

Tvöföld kort með broti. 4 síður A5.
Verð kr. 400 per stk. með umslagi.
Prentun beggja megin.
Lágmarkspöntun eru 30 kort.

Kort prentað á segul

Verð kr. 600 per stk.
Stærð 14,5x14,5 cm. Prentun á segul.
Lágmarkspöntun eru 15 kort.

Sýnishorn af boðskortum

Nr 1 - silfurþema einfalt kort 15x15 cm

Nr 2 - Retro röndótt einfalt kort 15x15 cm

Nr 3 - Brúðhjón í bíl - ferkantað kort prentað beggja megin 15x15 cm

Nr 4 - tvöfalt kort með broti, prentað beggja megin. Samanbrotin stærð 15x15 cm.

Nr 5 - tvöfalt kort með broti, prentað beggja megin. Samanbrotin stærð 15x15 cm.

Nr 6 - einfalt kort, ástin liggur í loftinu

Nr 7 - et drekk og ver glaður einfalt kort

Nr 8 - póstkortaþema aflangt kort 21x10 cm

Nr 9 einfalt kort prentað beggja megin, svart þema brúðkaup ársins 15x15 cm

Nr 10 - A5 kort - blómaþema - prentað beggja megin

Nr 11 - einfalt kort rendur - 15x15 cm

Nr 12 brúðhjónaþema - einfalt kort prentað beggja megin 15x15 cm.

Nr 13 einfalt kort hjartaþema 10x21 cm

Nr 14 einfalt kort prentað beggja megin - hvítt þema skraut. Stærð 15x15 cm.

Nr 15 einfalt kort ekkert stress, orange - 10x15 cm.

Nr 16 einfalt kort ekkert stress, regnbogi - 10x15 cm.

Nr 17 einfalt kort orange - 14x14 cm.

Nr 18 einfalt kort það er komið að því bleikt - 14x14 cm.

Nr 19 einfalt kort hoppa í hnapphelduna - 10x15 cm.

„Taktu daginn frá“ segull

„Taktu daginn frá” segull í stíl við boðskortið þitt. Skemmtileg áminning. Stærð 8x8 cm. Verð kr. 280 per stk. Lágmarkspöntun eru 15 seglar.

Borðamerkingar, matseðlar og fleira

Við útbúum borðamerkingar bæði auð kort og nafnamerkt ásamt plakati yfir sætaskipan til að hengja upp. Þú getur einnig fengið matseðla hjá okkur, allt í stíl.

Hafðu samband og fáðu persónulega þjónustu. Sími 471 1449 eða print@heradsprent.is

Gestabækur

Við bjóðum upp á fallegar handgerðar gestabækur. Þú getur valið japanskan pappír í kápu, nafn, dagsetning prentað á fyrsta blað inn í bók. Stærð bókar er A4 gormabundin. Verð 6.900 kr. Með því að smella á hlekkinn hér að neðan getur þú skoðað pappírssýnishorn.

Japanskur pappír sýnishorn

Serviettuáprentun

Við seljum margar gerðir servietta.
Verð kr. 800 per pakki (15-20 í pk).

Hægt er að koma með serviettur til áprentunar, með fyrirvara um að hægt sé að prenta á þær.

Áprentun á serviettur
kr. 3.900
upp að 80 stk. (4 pk).
Aukakostnaður per pk. umfram það kr. 550