Um Dagskrána

Dagskráin á Austurlandi er vikulegt auglýsingarit í lit með helstu sjónvarpsdagskránum. Dagskráin er fríblað og útbreiddasta rit á Austurlandi. Dreifingarsvæði er frá Bakkafirði til Djúpavogs. Blaðið er borið út á þéttbýlisstöðum, auk þess sem það liggur frammi á eftirtöldum stöðum:
Vopnafjörður: Verslunin Kauptún
Borgarfjörður eystri: Búðin
Egilsstaðir: Nettó og N1
Reyðarfjörður: Olís
Eskifjörður: Sjoppan
Neskaupstaður: Olís
Fáskrúðsfjörður: Loppan
Breiðdalsvík: Kaupfjélagið
Djúpivogur: Samkaup.

Upplag 5.900 eintök, upplag er aukið á sumrin til að svara ferðamannastraumi.

Skil á auglýsingum!

Auglýsingar sendist á:
print@heradsprent.is

Næsta Dagskrá kemur út fimmtudaginn 23. janúar 2025. Skil auglýsinga er hádegi mánudaga en lokaskil auglýsinga sem eru bókaðar og koma tilbúnar fyrir 10 þriðjudaga. Ath. nauðsynlegt er að bóka pláss fyrirfram í s. 471 1449 eða print@heradsprent.is.
Dreifing fer fram á miðvikud. og fimmmtud.

Við bjóðum að sjálfsögðu upp á alla ráðgjöf varðandi stærðir auglýsinga, útlit og hönnun. Aðstoðum við textasmíð og orðalag. Við vinnum allar auglýsingar í Illustrator og InDesign.

Skil á tilbúnum auglýsingum.
Best er að senda .pdf skjöl ef auglýsingar eru sendar tilbúnar. Auglýsingar og myndir verða að vera í 300 dpi upplausn. Með tilkomu nýrra litaprófíla frá Samtökum iðnaðarins er betra að auglýsingar styðjist við þá, til að ná fram sem bestum gæðum. Sjá www.si.is/prent.

Auglýsingasamningur

Með góðu skipulagi verða auglýsingamálin leikur einn. Fáðu bestu kjörin með því að gera auglýsingasamning.

Fjölpóstur með Dagskránni

Ef þú hyggst senda út dreifibréf/kynningarefni getur margborgað sig að hafa samband við okkur, við hönnum, prentum og dreifum með Dagskránni!

Verðskrá

Auglýsing
Breidd x hæð mm
Verð m/vsk
1/1
145x220
66.980
3/4
145x165
51.805
2/3
145x145
45.533
1/2
145x108
35.305
1/3
145x70
23.593
1/4
70x108
20.663
1/6 70x70 14.317
2x7 96x70 17.384
1x7 46x70 8.690
Baksíða 145x220 72.598
Forsíða 145x167 72.600
Forsíða 13.2 145x132 58.074
Foríða 2/3 145x108 51.059
Forsíða 1/2 145x80 37.946
Forsíða 6.5 145x65 30.490
Forsíða 1/3 145x55 24.423
Forsíðurenningur 145x35 15.256
Forsíðuhorn 60x46 11.864
Smáauglýsing 4 línur 2.166
Smáaugl. m/mynd 4 línur og mynd 4.767
Dálkcm. 46x10 1.244
Dálkcm. fors./baks. 46x10 1.520

Smáauglýsingar

Smáauglýsingar ber að staðgreiða.
Uppl. um millifærslu í banka:

Reikn. eigandi: Héraðsprent ehf.,
kt. 711297-3679
Banki no. 175-26-702
Senda kvittun á hanna@heradsprent.is

Dagskráin á netinu - pdf skjöl

Þú smellir á myndirnar fyrir neðan til að lesa Dagskrána rafrænt.

Dagskráin 3. tbl. 16.-22. jan. 2025


Dagskráin 1.-2. tbl. 9.-15. jan. 2025


Dagskráin eldri tölublöð