Jólakort
Það er leikur einn að láta prenta jólakort. Við bjóðum til dæmis upp á hefðbundin jólakort í stærðinni 10x15 cm samanbrotin. Þú sendir okkur ljósmynd eða teikningu og þann texta sem þú vilt hafa inni í kortinu, við setjum þetta upp og prentum. Einfaldara gæti það varla verið!
Hér eru númeraðar jólakortahugmyndir sem hægt er að velja úr. Þessi útlit er hægt að fá í einföldu spjaldi ýmist ferkantað eða aflangt og er prentun þá bara öðru megin og svo í tvöföldu korti með broti og prentun beggja megin. Með því að fara yfir myndirnar sést hvernig útlit texta er inni í kortinu.
Einfalt kort - prentað öðru megin.
Ferkantað 14,5x14,5 cm, aflangt 10x21 cm eða 10x15 cm.
Umslag fylgir.
Lágmarkspöntun 20 kort.
20 stk. 10.600 kr.
30 stk. 12.500 kr.
40 stk. 14.400 kr.
50 stk. 16.300 kr.
60 stk. 18.200 kr.
70 stk. 20.100 kr.
80 stk. 22.000 kr.
90 stk. 23.900 kr.
100 stk. 25.800 kr.
110 stk. 27.700 kr.
120 stk. 29.600 kr.
Tvöfalt kort með broti í miðju.
Stærð 10x15 cm.
Umslag fylgir.
Lágmarkspöntun 20 kort.
20 stk. 12.900 kr.
30 stk. 15.200 kr.
40 stk. 17.500 kr.
50 stk. 19.800 kr.
60 stk. 22.100 kr.
70 stk. 24.400 kr.
80 stk. 26.700 kr.
90 stk. 29.000 kr.
100 stk. 31.300 kr.
110 stk. 33.600 kr.
120 stk. 35.900 kr.
Kort sem koma tilbúin til prentunar.
Lágmarkspöntun 20 stk. Verð miðað við stk.
10x15 cm. prentað öðru megin 180 kr.
10x15 cm. prentað beggja megin 280 kr..
15x15 cm. prentað öðru megin 180 kr.
15x15 cm. prentað beggja megin 280 kr.
A5 prentað öðru megin 250 kr.
A5 prentað beggja megin 300 kr.
Tvöfalt kort með broti 10x15 cm. 330 kr.
A4 prentað öðru megin á 180 gr 350 kr.
A4 prentað beggja megin á 180 gr 450 kr.
Ath! Stuttur afgreiðslutími. Verkbeiðni sendist á print@heradsprent.is.
Nr 1 - einfalt kort með fjórum myndum og laufi 14,5x14,5 cm
Nr 2- Gylltir rammar, einfalt kort 14,5x14,5 cm
Nr 3- Gylltir rammar með ljósmynd, einfalt kort 14,5x14,5 cm
Nr 4 - snjókorn grátt, tvöfalt kort 15x10 cm
Nr 5 - snjókorn blátt, tvöfalt kort 15x10 cm
Nr 6 - snjókorn blátt, einfalt kort 21x10 cm
Nr 7 - mynd í kúlu, einfalt kort 21x10 cm
Nr 8 - mynd í frímerki, einfalt kort 14,5x14,5 cm
Nr 9 - jólakúlur kopar einfalt 14,5x14,5 cm
Nr 10 - rauður rammi og skraut einfalt tvær myndir 14,5x14,5 cm
Nr 11 - rauður rammi og skraut 21x10 einfalt
Nr 12 - blár rammi og skraut 21x10 einfalt
Nr 13 - gamaldags rammi 21x10 cm einfalt
Nr 14 - gamaldags rammi 14,5x14,5 einfalt
Nr 15 - greinar með berjum 14,5x14,5 einfalt
Nr 16 - greni skraut, kremaður grunnur 14,5x14,5 einfalt
Nr 17 - viðargrunnur og polaroid rammi 14,5x14,5 einfalt
Nr 18 - skemmtilegar fígúrur 14,5x14,5 einfalt
Nr 19 - Köttur og snjókarl í snjónum 14,5x14,5 einfalt
Nr 20 - Blátt mynstur, myndir framan á og inn í, tvöfalt kort
Nr 21 - kósýgrár með pastelbleiku skrauti. Tvöföld kort 15x10 cm. Forsíða og baksíða og innan í kortinu. Líka hægt að fá einfalt prentað beggja megin, þá er forsíðan og textasíðan notuð.
Nr 22 - ljósgrár grunnur með myntu skrauti. Tvöföld kort 15x10 cm. Forsíða og baksíða og innan í kortinu. Líka hægt að fá einfalt prentað beggja megin, þá er forsíðan og textasíðan notuð.
Nr 23 - kósýgrá með hvítu skrauti, tvöföld kort 15x10 cm. Forsíða og baksíða og innan í kortinu.Líka hægt að fá einfalt prentað beggja megin, þá er forsíðan og textasíðan notuð.
Nr 24 - Koparlitað skraut, einfalt kort 21x10 cm
Nr 25 - Vintage jólakort, einfalt kort 14,5x14,5 cm
Nr 26 - einfalt kort grenirammi 14,5x14,5 cm
Nr 27 - grenirammi, tvöfalt kort 15x10 cm
Dagatöl
Týpa 1 Týpa 2 Týpa 3 Týpa 4 Týpa 5
Um er að ræða A4 síðustærð,
12 bls í dagatali og gormur efst.
Verðskrá dagatöl:
1-4 stk. 3.900.- stk.
5-9 stk. 3.400.- stk.
10-14 stk. 3.200.- stk.
15-19 stk. 3.000.- stk.
20-29 stk. 2.800.- stk.
30 + stk. 2.400.- stk.
Félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir, við gerum að sjálfsögðu tilboð í stærri upplög og aðrar útfærslur. Hafið því endilega samband - við bjóðum vandaða þjónustu!