Jólakortin eru hefð en dagatölin eru skemmtileg í jólapakkana

Jólakort

Það er leikur einn að láta prenta jólakort. Við bjóðum til dæmis upp á hefðbundin jólakort í stærðinni 10x15 cm samanbrotin. Þú sendir okkur ljósmynd eða teikningu og þann texta sem þú vilt hafa inni í kortinu, við setjum þetta upp og prentum. Einfaldara gæti það varla verið!

Hér til hliðar eru númeraðar jólakortahugmyndir sem hægt er að velja úr. Þessi útlit er hægt að fá í einföldu spjaldi ýmist ferkantað eða aflangt og er prentun þá bara öðru megin og svo í tvöföldu korti með broti og prentun beggja megin. Með því að fara yfir myndirnar sést hvernig útlit texta er inni í kortinu.

Tvöföld kort með broti.
Verð kr. 330 per stk. með umslagi. Lágmarkspöntun eru 20 kort.

Einfalt kort - prentað öðru megin.
F
erkantað, aflangt eða 10x15 cm.
Verð kr. 200 per stk. með umslagi. Lágmarkspöntun eru 20 kort.

Ath! Stuttur afgreiðslutími. Verkbeiðni sendist á print@heradsprent.is.

Nr 1 - einfalt kort grenirammi 14,5x14,5 cm

Nr 1 - grenirammi, tvöfalt kort 15x10 cm

Nr 2- piparkökur og fugl, tvöfalt kort 15x10 cm

Nr 3 - snjókorn grátt, tvöfalt kort 15x10 cm

Nr 3 - snjókorn blátt, tvöfalt kort 15x10 cm

Nr 3 - snjókorn blátt, einfalt kort 21x10 cm

Nr 3 - snjókorn rautt, tvöfalt kort 15x10 cm

Nr 3 - snjókorn grænt, tvöfalt kort 15x10 cm

Nr 4 - snjókúla, einfalt kort 14,5x14,5 cm

Nr 5 - jólateikning, einfalt kort 14,5x14,5 cm

Nr 5 - jólateikning, tvöfalt kort 15x10 cm

Nr 6 - jólakúlur kopar einfalt 14,5x14,5 cm

Nr 7 - rauður rammi og skraut einfalt tvær myndir 14,5x14,5 cm

Nr 7 - rauður rammi og skraut 21x10 einfalt

Nr 8 - blár rammi og skraut 21x10 einfalt

Nr 9 - gamaldags rammi 21x10 cm einfalt

Nr 9 - gamaldags rammi 14,5x14,5 einfalt

Nr 10 - röndótt 14,5x14,5 einfalt

Nr 11 - greni skraut, kremaður grunnur 14,5x14,5 einfalt

Nr 12 - viðargrunnur og polaroid rammi 14,5x14,5 einfalt

Nr 12 - blágrár grunnur og polaroid rammi 14,5x14,5 einfalt

Nr 13 - skemmtilegar fígúrur 14,5x14,5 einfalt

Nr 14 - Köttur og snjókarl í snjónum 14,5x14,5 einfalt

Nr 15 - snjókarlar natur bakgrunnur 14,5x14,5 einfalt

Nr 16 - kósýgrár með pastelbleiku skrauti. Tvöföld kort 15x10 cm. Forsíða og baksíða og innan í kortinu. Líka hægt að fá einfalt prentað beggja megin, þá er forsíðan og textasíðan notuð.

Nr 17 - ljósgrár grunnur með myntu skrauti. Tvöföld kort 15x10 cm. Forsíða og baksíða og innan í kortinu. Líka hægt að fá einfalt prentað beggja megin, þá er forsíðan og textasíðan notuð.

Nr 18 - kósýgrá með hvítu skrauti, tvöföld kort 15x10 cm. Forsíða og baksíða og innan í kortinu.Líka hægt að fá einfalt prentað beggja megin, þá er forsíðan og textasíðan notuð.

Nr 19 - Koparlitað skraut, einfalt kort 21x10 cm

Dagatöl

Týpa 1

Týpa 2

Týpa 3

Týpa 4

Týpa 5

Ætlar þú að gera dagatal fyrir næsta ár?
Þá er snjallt að fá okkur í verkið. Þú velur týpu. Sendir okkur 12 myndir - við setjum þær á A4 dagatal, prentum og gormum. Einnig getur þú sent okkur dagatal sem þú hefur hannað, best er að það sé pdf skjal. Athugið að senda okkur myndir í mikilli upplausn svo að hægt sé að hafa myndirnar stórar efst á dagatalinu.

Um er að ræða A4 síðustærð,
12 bls í dagatali og gormur efst.

    Verðskrá dagatöl:
    1-4 stk. 3.900.- stk.
    5-9 stk. 3.400.- stk.
    10-14 stk. 3.200.- stk.
    15-19 stk. 3.000.- stk.
    20-29 stk. 2.800.- stk.
    30 + stk. 2.400.- stk.

Félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir, við gerum að sjálfsögðu tilboð í stærri upplög og aðrar útfærslur. Hafið því endilega samband - við bjóðum vandaða þjónustu!