Fermingarbæklingur


Fermingarboðskort

Það er leikur einn að láta prenta kort. Þú velur útlit hér að neðan (ath. oft er hægt að breyta um litaþema á kortum), sendir okkur ljósmynd eða teikningu og þann texta sem þú vilt hafa í kortinu, við setjum þetta upp, sendum þér próförk og prentum. Einfaldara gæti það varla verið!

Verkbeiðni sendist á print@heradsprent.is

Stuttur afgreiðslufrestur

Að öllu jöfnu tekur 2-4 daga að fá kortin afgreidd. Þó getum við afgreitt með styttri fyrirvara ef að mikið liggur við.

Einfalt kort prentað
öðru megin

Verð 200 kr. per stk. með umslagi.
Stærð 10x15 cm, 14x14 cm, 15x15 cm eða aflangt 21x10 cm.
Lágmarkspöntun eru 20 kort.

Kort umslagabrot

Verð 330 kr. per stk.
Stærð 14,8x23 cm. Prentun öðru megin.
Lágmarkspöntun eru 20 kort.

Verð 400 kr. per stk.
Stærð A4. Prentun öðru megin.
Lágmarkspöntun eru 20 kort.

Kort prentað á segul

Verð 600 kr. per stk.
Stærð 14,5x14,5 cm. Prentun á segul.
Lágmarkspöntun eru 15 kort.

Taktu daginn frá, lítill segull

Verð 280 kr. per stk.
Stærð 8x8 cm. Prentun á segul - minni útgáfa af boðskorti.
Lágmarkspöntun eru 15 kort.

Sýnishorn af boðskortum

Nr 1 - ferkantað kort 15x15 cm blóm

Nr 2 - ferkantað kort 15x15 cm doppótt

Nr 3 - ferkantað kort 15x15 cm fjólublátt

Nr 3 - ferkantað kort 15x15 cm rautt

Nr 4 - ferkantað kort 14x14 cm cartoon

Nr 5 - ferkantað kort 15x15 cm grátt

Nr 6 - ferkantað kort 15x15 cm svarthvítt

Nr 7 - aflangt kort 21x10 cm - þrjár myndir

Nr 8 - aflangt kort 21x10 cm - brúntóna

Nr 9 - aflangt kort 10x21 cm - doppótt

Nr 10 - umslagabrot blómaþema

Nr 11 - umslagabrot brúntóna eða í lit

Nr 12 - ferkantað kort 15x15 cm blátt

Nr 13 - ferkantað kort 15x15 cm grænt

Nr 14 - ferkantað kort 15x15 cm grátt

Nr 15 - ferkantað 14x14 cm sægrænt

Nr 16 - aflangt 21x10 cm póstkortaþema

Nr 16 - ferkantað kort póstkortaþema

Nr 17 ferkantað kort 15x15 cm silfurþema

Nr 18 ferkantað kort gráblátt mynstur

Nr 18 ferkantað kort rautt mynstur

Nr 19 - aflangt kort fugl á blómi

Nr 20 - ferkantað kort - retro röndóttur bakgrunnur

Nr 21 - ferkantað kort - Einfalt með túrkis skrauti

Nr 22 - ferkantað kort - lauf og sexköntuð mynd

Nr 23 - sexkanta þema 10x15 cm kort

Nr 24 - A4 umslagabrot með texta um barnið. þú velur litaþema

Nr 25 - Grænt kort 10x21 cm

Nr 26 - Sólblómaþema 10x15 cm

Nr 27 - Gráblátt með blómum

Nr 28 - fjólublátt með fiðrildi og blómum 15x15 cm

Nr 29 - bleikt með fiðrildi og blómum 15x15 cm

Nr 30 - grátt með fiðrildi og blómum 15x15 cm

Nr 31 - Bleikt með blómum 10x15 cm

Nr 32 - Bleikt með blómahring 10x21 cm

Nr 33 - Blátt með blómahring 10x21 cm

Nr 34 - Dökkblátt með hvítum texta án myndar 10x15 cm

Serviettuáprentun

Við seljum margar gerðir servietta.
Verð 850 kr. per pakki (15 í pk).

Hægt er að koma með serviettur til áprentunar, með fyrirvara um að hægt sé að prenta á þær.

Áprentun á serviettur
4.200 kr.
upp að 80 stk. (4 pk).
Aukakostnaður per pk. umfram það 550 kr.

Fyrir fermingar:
Hægt er að velja um mynd af kirkju á Austurlandi, þríkross, kerti og biblíu og ýmsar áhugamálateikningar s.s. fimleika, fótlbolta o.fl. Áletrun er svo: Ferming, nafn og dagsetning fermingar. Litur á áprentun skal ákveðinn í samráði við prentsmiðju.

Gestabækur - tækifærisbækur

Við bjóðum upp á fallegar handgerðar gestabækur. Japanskur pappír í kápu, nafn, dagsetning prentað á fyrsta blað inn í bók. Stærð bókar er A4, gormabundin. Verð 6.900 kr.

Með því að smella á hlekkinn hér að neðan getur þú skoðað pappírssýnishorn. Ath. ekki er víst að allar tegundir séu til, hafðu samband.

Japanskur pappír sýnishorn

Einnig bjóðum við upp á einfaldari bækur 20x20 cm karton kápa og texti á fyrstu síðu inni í bók. Hægt er að velja um nokkrar gerðir, sjá myndir. Verð 3.500 kr.

Hafðu endilega samband í síma 471-1449 eða print@heradsprent.is

Kerti

Fermingarkerti. Tilbúið með þinni mynd og texta. Stærð 19 cm hæð x 6,5 cm.

Verð 3.200 kr.

Sérmerkingar á td. flöskur og súkkulaðimola

Langar þig í sérmerkingar t.d. gosflöskumiða eða vafning utan um súkkulaðimola? Hafðu samband, við getum aðstoðað þig bæði með hönnun og prentun.

Súkkulaðivafningar 150 stk. 4.800 kr.

Flöskumiðar 100 stk. 5.500 kr.

(verð miðast við lágmarkshönnun)