Halló heimur - skemmtileg textaspjöld

Halló heimur
- stóru augnablikin hjá litla krílinu þínu.
36 dásamleg textaspjöld fyrir myndatökuna þína.
Spjöldin eru seld í fallegri öskju. Yndisleg gjöf handa verðandi foreldrum. Hönnun og framleiðsla: Héraðsprent.

Verð 4.800 kr.

Sendum hvert á land sem er.

Barnið - fæðingarupplýsingar
í hvítum ramma

Barnið - fæðingarupplýsingar með nafni barns, upplýsingum um fæðingardag, stað og tíma, þyngd og lengd við fæðingu. Afgreitt í hvítum myndaramma. Stærð 18x24 cm. Það er einfalt að panta, þú sendir tölvupóst á print@heradsprent.is með upplýsingunum. Stuttur afgreiðslutími. Ef um td. skírnargjöf er að ræða er sniðugt að gefa gjafakort frá okkur fyrir myndinni. Hönnun og framleiðsla: Héraðsprent.

Verð 3.900 kr.

Sendum hvert á land sem er.

Nr 1 - Akkeri og fánar

Nr 2 - Bleikur barnavagn

Nr 3 - Stafur barnsins blátt

Nr 4 - Stafur barnsins rautt

Nr 5 - Bláar iljar

Nr 6 - Ægishjálmur blátt letur. Ægishjálmurinn er öflugur varnarstafur gegn öllu illu.

Nr 7 - Ægishjálmur rautt letur. Ægishjálmurinn er öflugur varnarstafur gegn öllu illu.

Nr 8 - Skegg. Röndóttur bakgrunnur.

Nr 9 - Kóróna. Röndóttur bakgrunnur.

Skipulagsdagatal með
matseðli vikunnar

Nr 1 - Mynta 40x50 cm

Nr 2 - Pastelbleikur 40x50 cm

Nr 3 - Kósýgrátt 40x50 cm

Nr 4 - Sítrusgult 40x50 cm

Selt í ramma með töflupenna eða upprúllað í pappahólk.

Þú skrifar á plastið með töflupenna og ekkert mál að stroka út. Pantanir í s. 471 1449 eða á print@heradsprent.is.

Verð 5.900 kr. með ramma (hvítur eða svartur) og penna

Verð 7.600 kr. með ramma (eik) og penna

Verð 4.200 kr. upprúllað í pappahólk

Sendum hvert á land sem er.

Vikuplan segull

Vikuplan liggjandi A4 og A3 stærð

Vikuplan standandi A4 og A3 stærð

Þú skrifar á vikuplanið með töflupenna og ekkert mál að stroka út. Pantanir í s. 471 1449 eða á print@heradsprent.is.

A4 stærð með töflupenna verð 2.500 kr.

A3 stærð með töflupenna verð 3.900 kr.

Seglar

Minjagripir - kynningarefni - smávara

Við framleiðum einstaklega flotta og vandaða segla eftir þinni mynd eða úr myndasafni okkar. Stærð 8x5.5 cm. Tilvalið fyrir ferðaþjónustuaðila, brúðkaup, ættarmót, íþróttafélög, hönnuði o.fl. Stuttur afgreiðslutími.

Myndlistarvörur

Erum með pensla, málningu, striga, pappír í öllum stærðum og gerðum auk allskyns spennandi fyrir skapandi fólk. Kíktu endilega við hjá okkur - sama verð og í Reykjavík.

Föndurvörur

Mod Podge lím, kertalím, skæri, glimmer, pappír, glansmyndir, límmiðar, kortaefni, þrívíddarbækur, klippimyndir og allt mögulegt til að gera lífið skemmtilegra.

Pappír

Hvort sem það er venjulegur ljósritunarpappír, karton eða bókbandspappi þá er besta úrvalið á svæðinu örugglega hjá okkur. Seljum í arkatali og heilu pakkningarnar - allt eftir þínum óskum. Skerum einnig pappír niður í þær stærðir sem henta þér!

Dagatal
með spakmælum

Dagatal með spakmælum. Hver mánuður hefur sinn lit og spakmæli. Stök spjöld. Stærð 18x24 cm. Hentar til að setja í myndaramma eða hengja upp td. með klemmu. Gefum út árlega.

Pantanir í s. 471 1449 eða á print@heradsprent.is.

Verð 3.500 kr. án ramma

Eigum myndaramma í úrvali.

Sendum hvert á land sem er.

Strigaprentun

Átt þú fallega mynd sem gaman væri að hafa upp á vegg? Þá er um að gera að láta okkur prenta hana á striga og setja á blindramma, með festingu á bakhlið, tilbúin til að hengja upp. Tilvalið í gjafir.

    Verðskrá strigaprentun og blindrammi ásamt festingu:
    20x30 cm 7.900.-
    30x40 cm 9.700.-
    40x60 cm 13.500.-
    50x70 cm 17.000.-
    Fleiri stærðir í boði, hafið samband fyrir verð.

Hægt er að senda myndir á netfangið print@heradsprent.is eða koma með myndir til að skanna inn. Þú getur valið um að hafa myndirnar í lit, svart/hvítar eða brúntóna. Einnig er hægt að velja um að hafa myndirnar á hliðum blindrammans eða hafa hliðarnar hvítar.

Ljósmyndir

Prentum ljósmyndir á hágæða luster ljósmyndapappír. Stærðir frá 10x15 cm upp í risamyndir.

    Verðskrá ljósmyndir:
    10x15 cm 600.-
    13x18 cm 800.-
    15x20 cm 800.-
    18x24 cm 990.-
    20x20 cm 990.-
    21x29,7 cm (A4) 990.-
    30x30 cm 2.800.-
    30x40 cm 2.900.-
    40x50 cm 3.990.-
    45x50 cm 4.900.-
    50x70 cm 7.200.-
    Þjónustugjald á hverja pöntun 650 kr.
    Fleiri stærðir í boði, hafið samband fyrir verð.

    Ath. ef þú ert með mikinn fjölda mynda í stærð 10x15 cm bendum við á að hagstæðara er að panta þær hjá ljósmyndastofum í höfuðborginni, vð erum hingsvegar samkeppnishæf í öðrum stærðum.

Þú sendir okkur myndirnar á netfangið print@heradsprent.is eða í gegnum síðuna www.wetransfer.com en einnig er hægt að koma með þær á staðinn.

Risaprentun og plöstun

Getum prentað stórar teikningar, bannera og annað slíkt. Hámarksbreidd 108 cm og lengd eftir þörfum. Allt frá þunnum pappír upp í fánaefni og striga. Getum einnig plastað verk allt að 61 cm breidd.