top of page
UM OKKUR
Fagfólk í hverju horni
Við höfum verið til staðar fyrir Íslendinga í yfir 50 ár með prentþjónustu.
Við erum staðsett á Egilsstöðum og viðskiptavinir okkar eru um allt land.



ÞJÓNUSTAN
Við bjóðum bæði offsetprentun og stafræna prentun og allskyns lausnir í frágangi verkefna.
Hönnunardeildin okkar hefur mikla reynslu af einföldum
og flóknum hönnunarverkefnum bæði stórum og smáum.
Við seljum pappír og allskyns myndlistarvörur og myndaramma,
við framleiðum strigamyndir og ýmsa smávöru.
Heyrðu í okkur með þitt verkefni, við finnum örugglega lausnina sem hentar.
Hjá okkur starfa fagmenn sem láta sér annt um verk sín. Markmið okkar er að geta ávallt boðið upp á samkeppnishæfa þjónustu í heimabyggð.
Fáðu tilboð í þitt prentverkefni
print@heradsprent.is
STARFSFÓLKIÐ
bottom of page